Unnið hefur verið að ýmsu viðhaldi á Barða NK hjá Slippnum Akureyri, en þar var skipið í um tvær vikur í flotkví. Fór skipið ...
Fréttamiðillinn frettin.is hættir. Margrét Friðriksdóttir, ritstjóri og ábyrgðarmaður, greinir frá fregnunum á Facebook.
Vél Icelandair sem var á leið til Zurich í Sviss í morgun var snúið við eftir að í ljós kom sprunga í framrúðu.
Arnar Pétursson, þjálfari kvennalandsliðsins í handknattleik, gerir tvær breytingar á leikmannahópi sínum fyrir ...
„Það líður að því. Ég þarf bara að klára mín mál hjá borginni og ræða við mitt varafólk sem er fast í sínum störfum. Það ...
Nýlega birtu bandarísku samtökin Commonwealth niðurstöðu ítarlegrar rannsóknar á því hvort, og þá við hvaða ...
Landskjörstjórn mun koma saman til fundar á föstudaginn klukkan 11 og úthluta þingsætum á grundvelli kosningaúrslita í ...
Ómar Ingi Magnússon verður ekki með íslenska karlalandsliðinu í handknattleik á heimsmeistaramótinu í Króatíu í janúar.
Flogið verður yfir svæðið með dróna í dag til að skoða stöðuna úr lofti. Garðar Már býst ekki við því að nein vandamál komi ...
Sigríður Júlía Brynleifsdóttir verður næsti bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar. Hún tekur við af Örnu Láru Jónsdóttur sem hefur ...
Þá hefur lettneska landsliðskonan Viktorija Zaicikova framlengt samning sinn við ÍBV til tveggja ára en hún hefur ...
Cole Palmer, leikmaður Chelsea, er knattspyrnumaður ársins 2024 á Englandi í árlegu kjöri Samtaka stuðningsmanna, FSA.